Malbika og göngustíga og undirgöng frá Álalind í Funalind

Malbika og göngustíga og undirgöng frá Álalind í Funalind

Göngustígar og undirgöng full af rusli og ómalbikað. Ekki mjög aðgengilegt fyrir barnavagna- og kerrur.

Points

Nú bætist hratt í íbúafjölda í Álalind og er bæði mikið rusl og erfitt að ganga með kerru undir undirgöngin frá Álalind yfir í Funalind. Hefur kannski ekki verið hvati hingað til að bæta úr þessu en má klárlega ganga í það mál nú þegar notkun eykst.

Þessi hugmynd er á verkáætlun hjá Kópavogsbæ og fer því ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information