Líkamsræktartæki líkt og er búið að setja upp í Kópavogsdal í Lindahverfi t.d. á græna svæðinu í neðri Lindum nálægt Lindaskóla og eða göngustígakerfi í nálægð við leikvelli barna. T.d. milli Galtalindar og Lindaskóla.
Líkamsræktartæki líkt og er búið að setja upp í Kópavogsdal í Lindahverfi t.d. á græna svæðinu í neðri Lindum nálægt Lindaskóla og eða göngustígakerfi í nálægð við leikvelli barna. T.d. milli Galtalindar og Lindaskóla.
Endilega bæta við bekkjum þar sem eldra fólk og aðrir geta hvílt sig, allt of lítið af bekkjum við flestar gönguleiðir
Í heilsueflandi sveitafélagi er mikilvægt að bæta aðgengi að hvers konar líkamsrækt.
Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu í Linda- og Salahverfi. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation