Hringtorg við Lund. Hugmynd í gegnum vefpóst

Hringtorg við Lund. Hugmynd í gegnum vefpóst

Ég vil koma athugasemd varðandi keyrslu í og úr Lundi við hringtorg á Nýbýlavegi. Það er mjög hættulegt að keyra inn á hringtorgið við Lund eða af því vegna þess að bílar er koma frá Nýbýlavegi úr austurátt að hringtorginu, hægja ekki á sér, jafnvel þótt biðskyldumerki sé við hringtorgið og blindhorn á hægri hönd. Það þyrfti að koma upp stansmerki þar.

Points

Ég vil koma athugasemd varðandi keyrslu í og úr Lundi við hringtorg á Nýbýlavegi. Það er mjög hættulegt að keyra inn á hringtorgið við Lund eða af því vegna þess að bílar er koma frá Nýbýlavegi úr austurátt að hringtorginu, hægja ekki á sér, jafnvel þótt biðskyldumerki sé við hringtorgið og blindhorn á hægri hönd. Það þyrfti að koma upp stansmerki þar.

Alveg sammála þessu, það þarf eitthvað að lagfæra þessa leið uppúr Lundi á Nýbýlaveginn.

Þessi hugmynd komst ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information