Hóllinn á leiksvæðinu er illa farinn og þreyttur. Það þarf að laga hann og svæðið í kring. Leiktækin eru líka mörg hver orðin ansi lúin og illa farin.
Það er löngu kominn tími á að sinna almennu viðhaldi á skólalóðinni. Lóðin sjálf, grasið, hóllinn og leiktækin eru orðin mjög þreytt og illa farin (sjá myndir).
Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation