Birta erindi með fundargerðum

Birta erindi með fundargerðum

Í anda þess að opna stjórnsýsluna og gera hana gagnsærri væri æskilegt að birta ítarlegar fundargerðir frá bæjarstjórnar- og nefndafundum. Auk þess ætti að birta öll erindi sem tekin eru fyrir samhliða fundargerðum þannig að hægt sé að sjá öll gögn sem varða afgreiðslu mála.

Points

Opnar stjórnsýslu og gerir hana gagnsærri. Auðveldar íbúum þátttöku og gerir þeim kleift að mynda sér skoðanir á ákveðnum málum. Eykur aðhald á meðal stjórnenda og minnkar líkur á frændhygli og geðþóttaákvörðunum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information