Svo er að sjá að í tillögum Trípolí arkitekta sé ekki gert ráð fyrir skiptistöð strætisvagna. Skiptistöðin og allar krókaleiðirnar sem strætisvagnar þurfa að fara í núverandi kerfi eru náttúrulega fyrir neðan allar hellur. Auðvitað á framtíðar skiptistöð að vera yfirbyggð, eins og víða er erlendis þar sem er mun veðursælla en í Hafnarfirði. T.d. í Nashville í Tennesee í USA
Annað hvort setja ráðamenn strætisvagna í fyrirrúm eða auka veg einkabílsins sem allra mest
Plís haldið strætóstoppistöð þarna og líka bílastæðum og hafið þetta þannig að fólk komist inn til að bíða eftir strætó ef vont er veður.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation