Undirgöng eða brú úr Glaðheimahverfi að Smáralind

Undirgöng eða brú úr Glaðheimahverfi að Smáralind

Það bráðvantar styttri leið um Reykjanesbrautina. Úr Glaðheimahverfi að Smáralind. Þarna sjást unglingar og fullorðnir fara yfir Reykjanesbrautina á hverjum degi með tilheyrandi hættu.

Points

Undirgöng eða brú myndi stórauka öryggi þeirra sem ganga eða hjóla og styðja við nýja umferðarmenningu á höfuðborgarsvæðinu.

Góð hugmynd !!!

Mjög brýnt! Góð hugmynd :)

Leiðin úr Linda- og Salahverfi verður styttri yfir í Smárann fyrir gangandi og hjólandi, meira öryggi fyrir vegfarendur og stuðlar að minni notkun á einkabílnum við að sækja verslun og þjónustu. Mjög góð hugmynd 😀

Frábær hugmynd, sérstaklega núna þar sem í Hlíðasmára er komin mikil þjónusta og fólk þarf að sækja þangað í auknu mæli sbr. Sýslumann og tryggingastofnun. Til að ganga eða hjóla í Hlíðasmára úr Lindunum þarf að alltaf að ganga framhjá allri Smáralind.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information