Fyrir þá sem vilja nýta sér strætisvagn 1 er erfitt að ganga frá frá og yfir Arnarnesbrú inn í Smáhverfið fyrir ofan Fífuhvammsveg. Það á við líka við ef gengið er upp Arnarnes veg í átt að Nónhæð þar sem einungis er hægt að ganga á öxlum vegarins.
Málið snýst um öryggi gangandi vegfarenda og nýtingu strætisvagnaleiða. Vegaxlir eru ekki öruggar til göngu. Með betri göngustígum eins og líst er væri bæði hægt að bæta úr örygi og aðgengileika.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation