Í dag eru gönguleiðir í Guðmundarlund ekki færar hverjum sem er. Ein leiðin felur í sér brölt upp bratta brekku (sem varla telst vera gönguleið) eða meðfram vegi/reiðvegi Báðar leiðirnar eru illfærar fyrir barnakerrur, ung börn á hjólum/hlaupahjólum, eldra fólki eða aðilum sem styðjast við hverskonar hjálpartæki til hreyfingar
Gönguleiðir ættu að vera öruggar og færar sem flestum óháð líkamlegrar getu
Það er skelfilegt að fara gangandi uppí guðmundalund. Enginn stígur fyrir gangandi umferð.. annað hvort er maður á götunni eða á reiðstíg. Einnig mætti bæta stíg að magnúsarlundi
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation