Göngu og hjólastíga Kórar-Vífilsstaðir

Göngu og hjólastíga Kórar-Vífilsstaðir

Bæta þarf aðgengi fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur milli Kórahverfis og Vífilstaða.

Points

Það er ansi hættulegt að hjóla þarna á götunni. Vantar stíga 🤩

Tenging fyrir gangandi og hjólandi milli Kóra/Vatnsenda og Garðabæjar í gegnum Vífilsstaði er ekki til staðar. Þetta er með vinsælli hjólaleiðum og oft sjást hlauparar í vegöxl við Vífilsstaðavatn sem skapar töluverða hættu.

Sammála það sárvantar göngu- og hjólastíg frá kórahverfi og upp í garðabæ. Núna fer fólk hjólandi á flóttamannaleiðinni sem er stórhættulegt en það er ekkert annað í boði því ekki má maður hjóla/labba á hestastígunum.

Meira öryggi fyrir hjólreiðafolk og gangandi til og frá vinnu og í tómstundum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information