Gera aðgengi fyrir almenning að Elliðavatni

Gera aðgengi fyrir almenning að Elliðavatni

Gera aðgengi fyrir almenning niður að Elliðavatni og setja einhverja aðstöðu. Eins og bekki, sólbekki /smáströnd. Æfingatæki fyrir hlaupafólk.

Points

Svo væri ekki verra að bæta við göngu- og hjólastígum í kringum vatnið.

Líka svona aðgengilega bryggju/pall svipað og er við Vífilsstaðavatn þar sem hægt er að skoða náttúruna og fuglalífið. Mættu vera skilti með algengustu tegundum við vatnið. Þetta þyrfti að vera aðgengilegt fyrir hjólastóla. Þetta myndi nýtast öllum náttúru unnendum í hverfinu og skólum og leikskólum. Ég legg til að svona aðstæða kæmi við enda Dimmuhvarfs.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information