Stefán F. Sigurjónsson skrifar: Væri ekki snjallræði að fara að gera göngustíg þarna með lýsingu - þannig að maður þurfi ekki að hafa áhyggjur af börnunum sínum á leið í skóla. Færa þennan rykstíg sem hestamenn fara frammhjá á fullri ferð þannig að garðurinn og allt inná hjá manni verði ekki á kafi í ryki.
Já hér vantar göngustíg! Mikið myrkur á veturna og skólabörn þurfa að ganga á götunni. Ekki boðlegt!
Styð þessa hugmynd heilshugar sem íbúi í Brekkuhvarfi með ung börn sem ganga og hjóla um hverfið en bendi jafnframt á að þetta á heima à forgangslista bæjarins en ekki í ibúakosningu. Skammarlegt að það sé ekki búið að setja göngustíg þarna nú þegar!
Sammála, þetta er víst loksins komið í ferli hjá bænum en sjáum hvað setur. Ætti ekki að þurfa íbúakosningu til að fá göngustíg og lýsingu fyrir skólabörn bæjarins á leið fra heimilum sínum í Vatnsendaskola
Vantar göngustíg þarna, hjóla og hleyp þarna til vinnu og eina leiðin er að vera á götunni.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation