Leikvellinum sem er þar nú þegar er illa við haldið og tækin gömul/ónýt/hættuleg. Hann er þó mikið sóttur af ungum börnum enda sá eini á stóru svæði. Krílakot í Dalvík fyrirmynd.
Skelfilega lélegur leikvöllur. Þetta er að auki eini leikvöllurinn í hverfinu þannig að það þarf bæði að fjölga tækjum og laga það sem fyrir er. Bæta jafnvel við ærslabelg.
Veruleg þörf á viðhaldi og tækifæri til endurbóta. Tryggja þarf sama aðgang barna á Vatnsendasvæði að leikvöllum og útivistarmöguleikum eins og á Kórasvæði.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation