Fjölmargir eldri-borgarar búa í kringum Garðatorg og ganga í kringum, gegnum Garðatorg á leið sinni í apótek, bónus, o.s.frv.. Falleg gönguleið í gegnum Garðatorg 3 með styrktaræfingartækjum, bekkjum, grænum svæðum og fallega aðstoðu fyrir menningarupplifun, listasýningar, leikhús, litla tónleika o.s.frv.
Einmannaleiki og skortur á hreyfingu sérstaklega styrktaræfingum er mikil ógn við lífsgæði eldirborgrara. Eins og áður sagði er vaxandi fjöldi eldriborgara búsettur í kringum Garðatorg og leggur leið sína þangað daglega. Garðatorg 3 er yfirbyggt með endalausa möguleika en liggur nú undir skemmdum, míglekur, mygla, gamall kofi, illa virkar rafmangshurðir, læstar hurðir sem loka fyrir streymi fólks í gegnum torgið o.s.frv. - Garðatorg 3 gæti orðið paradís fyrir stóran hóp!
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation