Valkostur 3: Blönduð leið. Val um þrjár eða fjórar tunnur.

Valkostur 3: Blönduð leið. Val um þrjár eða fjórar tunnur.

Fjórar tunnur við hvert heimili sem meginregla en hægt að breyta. Tunna undir: pappír og pappa (240 lítra), plastumbúðir (240 lítra), matarleifar (140 lítra) og blandaðan úrgang (140 lítra). Hægt að óska eftir íláti undir matarleifar í stað tunnu. Hægt að skipta tunnu undir blandaðan úrgang út fyrir stærri (240 lítra) gegn hærra gjaldi.

Points

Gott að fá minni tunnur styð það

Er mjög á móti þessu nema að lífrænt verði tæmt vikulega því það fer fljótt að maðka í svona tunnum og á höfn er mjöööööög léleg sorp þjónusta svo mig myndi ekki langa að vinna við að tæma tunnur fullar af lirfum eða fara út með ruslið mitt í lirfu bæli

Ég myndi vilja hafa þrjár tunnur, plast, almennt og lífrænt og fara sjálf með pappann. En hvað með málma?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information