Gangandi vegfarendur í mikilli hættu við Tunguveg á leið í Leirvogstungu. Fjölmargir krakkar og ungmenni sem nýta leiðina til að komast á milli hverfa gangandi, á hjóli eða hlaupahjóli. Það er því miður mikil hætta á alvarlegu slysa á þessum vegakafla.
Mikilvægt að huga að umferðaröyggi gangandi vegfarenda á leið í Leirvogstungu á Tunguvegi sem er hægt að gera með tvennum hætti. Aðskilja gangstétt og umferðagötu með vegriði eða setja hraðatakmarkanir niður í t.d. 30 km á þessum kafla. Hraðatakmörkun á Tunguvegi er 50 km en ekki er óalgengt að bifreiðar séu að keyra á nokkuð meiri hraða en það.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation