Umferðaröryggi gangandi á leið í Leirvogstungu

Umferðaröryggi gangandi á leið í Leirvogstungu

Gangandi vegfarendur í mikilli hættu við Tunguveg á leið í Leirvogstungu. Fjölmargir krakkar og ungmenni sem nýta leiðina til að komast á milli hverfa gangandi, á hjóli eða hlaupahjóli. Það er því miður mikil hætta á alvarlegu slysa á þessum vegakafla.

Points

Mikilvægt að huga að umferðaröyggi gangandi vegfarenda á leið í Leirvogstungu á Tunguvegi sem er hægt að gera með tvennum hætti. Aðskilja gangstétt og umferðagötu með vegriði eða setja hraðatakmarkanir niður í t.d. 30 km á þessum kafla. Hraðatakmörkun á Tunguvegi er 50 km en ekki er óalgengt að bifreiðar séu að keyra á nokkuð meiri hraða en það.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information