Leyfum hunda í Klapparholti

Leyfum hunda í Klapparholti

Leyfum lausagöngu hunda í skógræktinni í Klapparholti, að sjálfsögðu á ábyrgð eigenda sinna (eins og þeir eru alltaf). Einnig þarfnast svæðið ástar og umhyggju, það þarf að byggja upp göngustígana (gúmmístígvélafæri mest allt árið), grisja dauð tré og planta nýjum í skörðin.

Points

Sammála!

Svo sammála

Mjög sammála. Þarna væri hægt að æfa hundinn í að ganga með eigandanum sínum þegar hann er laus.

Án þess að hafa farið nákvæmlega yfir tölur hef ég trú á að mikil fjölgun hunda hafi orðið hér á Akranesi. Í flestum tilfellum er að ræða gæludýr (ekki vinnudýr), sem fólk lítur á sem nokkurskonar fjölskyldumeðlimi. Það er því þörf á að fjölga svæðum þar sem hundar eru raunverulega velkomnir, t.d. með fjölskyldunni í lautarferð.

Innilega sammála

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information