Bæta þarf við göngustíg frá Leikskólunum Hlíð og Hlaðhömrum að Barkarholti en ekki er hægt að fara með kerru eða hjólastól þessa leið auðveldlega. Aðeins er í boði stiga sem er oftast ylla mokaður á veturnar, fara nyður á Skeiðholtið og allt Þverholtið eða að ganga allan hringin í kringum þjónustusvæðið upp Langatanga og inn hjá Fmos. Þetta er annsi lömg leið til að fá mjólk í grautinn heim úr leikskólanum og hvað á fólk í hjólastól sem ætlar sér í búð.
Smá göngustýgur sem myni þjónusta svæðið svo miklu betur fyrir alla og hjálpa öllu að komast betur um í bænum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation