Yfirbyggður leikvöllur

Yfirbyggður leikvöllur

Tillagan felur í sér að Kópavogur verði brautryðjandi í þróun og uppbyggingu yfirbyggðs leikvallar, sem hentar íslenskum veðuraðstæðum og gerir börnum kleift að leika úti allt árið. Ávinningurinn tengist heilsu og vellíðan barna, eflingu á samfélagstengslum fyrir börn og fjölskyldur ásamt því styðja við líkamlega og félagslega þróun barna, óháð veðri og árstíðum. Varðandi staðsetningu þá gæti Guðmundarlundur gæti verið ágætis byrjunarreitur fyrir verkefnið.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information