Inniaðstaða fyrir golfæfingar

Inniaðstaða fyrir golfæfingar

Í kjallara 2. hluts Urriðaholtsskóla er kjallararými sem er ekki í notkun og með auðveldum hætti væri hægt að útbúa innæfingaraðstöðu fyrir þá krakka sem æfa hjá Golfklúbbnum Oddi. Í dag á klúbburinn ekkert inni æfingarsvæði og þarf því að reiða sig á lausa tíma frá öðrum klúbbum eða leigu af einkaaðilum allt utan sveitafélagsins með tilheyrandi ferðalögum. Það sem vantar til að láta það verða að veruleika er fjármagn til framkvæmdanna.

Points

Hafa aðstöðuna nær annari aðstöðu klúbsins og auðvelda iðkendum að stunda sína íþrótt í Garðabæ

Þetta yrði mjög mikilvægt skref í að bæta umgjörð barna- og unglingastarfs golfklúbbsins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information