Lagt er til/beiðni um að Garðabær gangi þannig frá lóðum í Lækjarfit, sem eru í eigu bæjarins, að sómi sé að því.
Frá því að Garðabær eignaðist lóðir í Lækjarfit og lét rífa ónýt hús á þeim lóðum, hefur umhverfi þeirra verið á stöðugri niðurleið. Nú er staðan orðin þannig að á tveimur af þessum lóðum hefur aðgengi að þeim verið með þeim hætti að þar er nú stæði fyrir lagningu ferðaþjónustufyrirtækja, rútur og langferðabifreiðar, ferðavagna, númerslausar bifreiðar, atvinnutæki eins og vöruflutningabifreiðar og jafnvel risastór vinnuvélatæki. Það hlýtur að vera hægt að stoppa þetta með litlum tilkostnaði.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation